Ráðstefna um holdafarsmisrétti

0

Alþjóðleg ráðstefnuna um holdafarsmisrétti verður haldin hér á landi dagana 18.-19. september. Ráðstefnan er jafnt fyrir fræðimenn sem og almenning og verða í boði fjölmörg erindi um rannsóknir á fordómum og mismunun í tengslum við holdafar. Nánari upplýsingar um ráðstefnuna má finna hér . Áhugasamir eru hvattir til að skrá sig sem fyrst, það er hægt að gera hér.

Á Heilsunni okkar er hægt að kynna sér pistil um skaðleg áhrif fitufordóma.

Share.

Maríanna er lýðheilsufræðingur og doktorsnemi í líf- og læknavísindum