Ráðstefna um efnainnihald matvæla 15. október

0

Á morgun verður haldin ráðstefna á vegum Matvæla-og næringarfræðafélags Íslands (MNÍ) á Hótel Sögu um efnainnihald matvæla og gagnagrunna sem hýsa slíkar upplýsingar. Dagskránna má finna hér ásamt upplýsingum um ráðstefnugjald.

Félagið hefur einnig gefið út blaðið “Matur er mannsins megin” í tilefni Matvæladagsins og má nálgast það hér.

Allir eru velkomnir á ráðstefnuna sem verður haldin milli kl. 12 og 17 fimmtudaginn 15. október.

Share.

Dr. Jóhanna er löggiltur næringarfræðingur og doktor í lýðheilsuvísindum. Hún starfar sem rannsóknarsérfræðingur hjá Miðstöð í lýðheilsuvísindum við Háskóla Íslands og sem fræðslufulltrúi hjá Krabbameinsfélagi Íslands.