Loftmengun: Hvaða rauðbrúni mökkur er þetta?

0

Einn pistlahöfunda okkar er mikið spurður út í sjáanlega reykjamekki sem má oft greina í kringum höfuðborgina – sérstaklega á þurrum og köldum vetrardögum. Í vikulegum fréttapistli Heilsunnar okkar í Fréttablaðinu svarar Dr. Ragnhildur Guðrún spurningunni “Hvað er þetta rauðbrúna ský sem sést stundum í kringum borgina?“. Í lokaorðunum minnir hún viðkvæma á að fylgjast með loftgæðum á heimasíðu Umhverfisstofnunar, www.loftgæði.is.

Share.

Dr. Ragnhildur er líffræðingur, umhverfis- og auðlindafræðingur og doktor í lýðheilsuvísindum. Hún starfar sem sérfræðingur á sviði náttúru hjá Umhverfisstofnun.